Segir vænlegra fyrir Framsókn að mynda ríkisstjórn til vinstri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. apríl 2013 10:45 Mynd úr safni. „Þetta kom ekki á óvart en ég bjóst ekki við að Samfylkingin myndi tapa svona stórt,“ segir Stefán Jón Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í samtali við Sprengisand á Bylgjunni um úrslit kosninganna í gær. „Einnig átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærri, en þetta er vissulega landslagsbreyting í pólitísku landslagi á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki gert þessa sömu kröfu sem hann hafði áður. Hann er ekki þessi stóri flokkur. Að sama skapi er frjálslyndi vinstri kanturinn í algjörri upplausn.“ Stefán segir Samfylkinguna og Vinstri græna þó ekki eiga tilkall til neins eftir þessar kosningar. „Ég er hins vegar á því að það sé mun vænlegra fyrir Framsókn að fá tvo flokka með sér af miðju og vinstri inn, frekar en að hafa Sjálfstæðisflokkinn sér við hlið. Það yrði mun erfiðari samningsstaða fyrir Framsóknarflokkinn að hafa þó þetta stóran Sjálfstæðisflokk, sem er jafnvel stærri hann. Framsóknarflokkurinn gæti tekið forsætisráðuneytið mjög auðveldlega og lykilráðuneyti, segjum í samstarfi við Samfylkingu og Vinstri græna, og þeir væru í mjög þægilegri stöðu og gætu algjörlega ráðið ferðinni í slíkri ríkisstjórn.“ Kosningar 2013 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira
„Þetta kom ekki á óvart en ég bjóst ekki við að Samfylkingin myndi tapa svona stórt,“ segir Stefán Jón Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í samtali við Sprengisand á Bylgjunni um úrslit kosninganna í gær. „Einnig átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærri, en þetta er vissulega landslagsbreyting í pólitísku landslagi á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki gert þessa sömu kröfu sem hann hafði áður. Hann er ekki þessi stóri flokkur. Að sama skapi er frjálslyndi vinstri kanturinn í algjörri upplausn.“ Stefán segir Samfylkinguna og Vinstri græna þó ekki eiga tilkall til neins eftir þessar kosningar. „Ég er hins vegar á því að það sé mun vænlegra fyrir Framsókn að fá tvo flokka með sér af miðju og vinstri inn, frekar en að hafa Sjálfstæðisflokkinn sér við hlið. Það yrði mun erfiðari samningsstaða fyrir Framsóknarflokkinn að hafa þó þetta stóran Sjálfstæðisflokk, sem er jafnvel stærri hann. Framsóknarflokkurinn gæti tekið forsætisráðuneytið mjög auðveldlega og lykilráðuneyti, segjum í samstarfi við Samfylkingu og Vinstri græna, og þeir væru í mjög þægilegri stöðu og gætu algjörlega ráðið ferðinni í slíkri ríkisstjórn.“
Kosningar 2013 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Sjá meira