Miller gamli sá um Golden State Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 11:00 Andre Mills hafði mest skorað 22 stig í leik í vetur. Hann gerði sex stigum betur í gærkvöldi. Nordicphotos/AFP Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets
NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45
Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32