Miller gamli sá um Golden State Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 11:00 Andre Mills hafði mest skorað 22 stig í leik í vetur. Hann gerði sex stigum betur í gærkvöldi. Nordicphotos/AFP Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets
NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45
Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti