Miller gamli sá um Golden State Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 11:00 Andre Mills hafði mest skorað 22 stig í leik í vetur. Hann gerði sex stigum betur í gærkvöldi. Nordicphotos/AFP Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets
NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45
Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32