Miller gamli sá um Golden State Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 11:00 Andre Mills hafði mest skorað 22 stig í leik í vetur. Hann gerði sex stigum betur í gærkvöldi. Nordicphotos/AFP Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Andre Miller tryggði Denver Nuggets 97-95 sigur á Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í gærkvöldi. Leikur liðanna í Denver var æsispennandi en Denver hefur verið afar erfitt heim að sækja í háloftin í vetur. Heimamenn leiddu 48-44 í leikhléi og höfðu sjö stig í forskot fyrir lokaleikhlutann. Andre Miller fór á kostum hjá heimaliðinu. Gamli maðurinn skoraði 28 stig . Þau mikilvægustu komu 1,3 sekúndu fyrir leikslok eftir að þriggja stiga skyttan Stephen Curry jafnaði í 95-95 með þrist er 14 sekúndur lifðu leiks. Miller fékk þá boltann í hendurnar og á háréttum tíma keyrði hann í áttina að körfunni og lagði boltann snyrtilega á sinn stað. „Ég hef aldrei skorað sigurkörfu í lok leiks. Ég hef fengið boltann nokkrum sinnum en ýmist klikkað á skotinu eða tapað boltanum“ sagði Miller hógværðin uppmáluð á blaðamannafundi eftir leikinn. New York Knicks lagði Boston Celtics í fyrsta leik úrslitakeppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Umfjöllun um leikinn má lesa hér.Aðrir leikir í nótt: Brooklyn Nets 106-89 Chicago Bulls Brooklyn leiðir 1-0 L.A. Clippers 112-91 Memphis Grizzlies Clippers leiðir 1-0 Allir leikir gærkvöldsins unnust á heimavelli.Leikir kvöldsins: Indiana Pacers - Atlanta Hawks San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers Miami Heat - Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder - Houston Rockets
NBA Tengdar fréttir Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45 Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Getur einhver stöðvað þennan mann? Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag og það er bara ein spurning sem skiptir máli: Getur einhver stöðvað LeBron James og meðreiðarsveina hans í liði Miami Heat? 20. apríl 2013 20:45
Carmelo Anthony frábær í sigri Knicks Carmelo Anthony fór á kostum þegar New York Knicks tók forystu gegn Boston Celtics með 85-78 sigri í Maddison Square Garden í New York í kvöld. 20. apríl 2013 21:32