Gullverðlaunahafi á Ólympíuleikum lést úti á sjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2013 08:01 Artemis skútan dreginn að landi á San Francisco flóa. Nordicphotos/Getty Breski siglingakappinn Andrew Simpson lét lífið í gær við æfingar á San Francisco flóa í Kaliforníu. Simpson var hluti af þrettán manna teymi á stóri seglskútu sem var að æfa sig Ameríkubikarinn. Skútunni hvolfdi klukkan 1:15 að staðartíma í gær og festist Simpson undir skútinn í tíu mínútur. Björgunarmenn drógu Bretann 36 ára um borð í bát sinn. Tilraunir til endurlífgunar stóðu yfir í um tuttugu mínútur áður en Simpson var úrskurðaður látinn. Simpson vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking ásamt liði sínu Artamis í stjörnuflokknum og fékk silfur á heimavelli í London síðastliðið sumar. „Allt liðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Hugur okkar og samúð er hjá eiginkonu Andrew og fjölskyldu hans,“ segir Paul Cayard framkvæmdastjóri Artamis liðsins og reyndur siglingakappi. Einn áhafnarmeðlimur slasaðist en ástand hans er ekki talið alvarlegt. Aðrir sluppu með skrekkinn. Ekki liggur enn fyrir hvers vegna skútunni hvolfdi. Íþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Breski siglingakappinn Andrew Simpson lét lífið í gær við æfingar á San Francisco flóa í Kaliforníu. Simpson var hluti af þrettán manna teymi á stóri seglskútu sem var að æfa sig Ameríkubikarinn. Skútunni hvolfdi klukkan 1:15 að staðartíma í gær og festist Simpson undir skútinn í tíu mínútur. Björgunarmenn drógu Bretann 36 ára um borð í bát sinn. Tilraunir til endurlífgunar stóðu yfir í um tuttugu mínútur áður en Simpson var úrskurðaður látinn. Simpson vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking ásamt liði sínu Artamis í stjörnuflokknum og fékk silfur á heimavelli í London síðastliðið sumar. „Allt liðið hefur orðið fyrir miklu áfalli. Hugur okkar og samúð er hjá eiginkonu Andrew og fjölskyldu hans,“ segir Paul Cayard framkvæmdastjóri Artamis liðsins og reyndur siglingakappi. Einn áhafnarmeðlimur slasaðist en ástand hans er ekki talið alvarlegt. Aðrir sluppu með skrekkinn. Ekki liggur enn fyrir hvers vegna skútunni hvolfdi.
Íþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira