Vignir valin bestur í hundraðasta landsleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2013 06:30 Vignir Hlöðversson með fyrirliða Grikkja fyrir leikinn. Mynd/Blaksambands Íslands Vignir Hlöðversson lék sinn hundraðasta landsleik á 46 ára afmælisdaginn í gær þegar íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði 0-3 fyrir Grikkjum (25-8,25-13,25-12) í riðlakeppni HM. Leikurinn fór fram í Halmstad í Svíþjóð. Grikkir eru með ógnarsterkt lið og hafa margsinnis leikið í úrslitakeppnum stórmóta. Þeir tefldu fram sínu sterkasta liði gegn Íslandi í gær og gáfu engin færi á sér. Það var fljótt ljóst hvert stefndi og íslensku piltarnir náðu sér engan veginn á strik í fyrstu hrinunni sem tapaðist stórt 25-8. Grikkir unnu næstu tvær hrinur örugglega en leikur Íslands batnaði eftir því sem leið á. Róbert Hlöðversson var atkvæðamestur í liði íslands með 7 stig. Bróðir hans Vignir lék sem uppspilari og var valinn besti maður Íslands í leiknum. Það var við hæfi enda stóráfangi í höfn hjá honum. Hann er nú leikjahæsti blakmaður Íslands frá upphafi. Í seinni viðureign dagsins mörðu Svíar Norðmenn 3-2 og hafa því tryggt sér að minnsta kosti annað sætið í riðlinum. Íslendingar mæta Norðmönnum í dag í lokaleik sínum á HM í bili. Íþróttir Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Vignir Hlöðversson lék sinn hundraðasta landsleik á 46 ára afmælisdaginn í gær þegar íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði 0-3 fyrir Grikkjum (25-8,25-13,25-12) í riðlakeppni HM. Leikurinn fór fram í Halmstad í Svíþjóð. Grikkir eru með ógnarsterkt lið og hafa margsinnis leikið í úrslitakeppnum stórmóta. Þeir tefldu fram sínu sterkasta liði gegn Íslandi í gær og gáfu engin færi á sér. Það var fljótt ljóst hvert stefndi og íslensku piltarnir náðu sér engan veginn á strik í fyrstu hrinunni sem tapaðist stórt 25-8. Grikkir unnu næstu tvær hrinur örugglega en leikur Íslands batnaði eftir því sem leið á. Róbert Hlöðversson var atkvæðamestur í liði íslands með 7 stig. Bróðir hans Vignir lék sem uppspilari og var valinn besti maður Íslands í leiknum. Það var við hæfi enda stóráfangi í höfn hjá honum. Hann er nú leikjahæsti blakmaður Íslands frá upphafi. Í seinni viðureign dagsins mörðu Svíar Norðmenn 3-2 og hafa því tryggt sér að minnsta kosti annað sætið í riðlinum. Íslendingar mæta Norðmönnum í dag í lokaleik sínum á HM í bili.
Íþróttir Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira