Bird kominn aftur til Pacers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2013 23:00 Nordic Photos / Getty Images Larry Bird hefur samþykkt að taka við gamla starfinu sínu hjá NBA-liðinu Indiana Pacers á ný eftir eins árs fjarveru. Bird er að stærstum hluta eignað að hafa sett það lið saman sem náði alla leið í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í vor. Þar tapaði liðið naumlega fyrir verðandi meisturum Miami Heat í sjö leikja seríu. Bird tók sér frí til að sinna heilsunni en er nú reiðubúinn að snúa aftur. „Hann vann fullt af titlum sjálfur á sínum tíma og nú vil ég að hann vinni einn fyrir mig,“ sagði Herb Simon, eigandi Indiana, en sem leikmaður vann Bird þrjá titla með Boston Celtics. „Hann er endurnærður og við góða heilsu. Hann er klár í slaginn,“ bætti Simon við. Bird átti stóran þátt í því að fá leikmenn eins og Paul George, Roy Hibbert, Lance Stephenon, George Hill og David West til Indiana en allir eru þeir lykilmenn í dag. Fyrsta verkefni Bird verður væntanlega að tryggja að West verði áfram en hann er nú með lausan samning. Indiana skortir þó breidd í sinn leikmannahóp til að geta náð enn lengra og mun Bird væntanlega leggja áherslu á að finna leikmenn sem geta stutt við hið öfluga byrjunarlið sem Indiana er með. NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Larry Bird hefur samþykkt að taka við gamla starfinu sínu hjá NBA-liðinu Indiana Pacers á ný eftir eins árs fjarveru. Bird er að stærstum hluta eignað að hafa sett það lið saman sem náði alla leið í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í vor. Þar tapaði liðið naumlega fyrir verðandi meisturum Miami Heat í sjö leikja seríu. Bird tók sér frí til að sinna heilsunni en er nú reiðubúinn að snúa aftur. „Hann vann fullt af titlum sjálfur á sínum tíma og nú vil ég að hann vinni einn fyrir mig,“ sagði Herb Simon, eigandi Indiana, en sem leikmaður vann Bird þrjá titla með Boston Celtics. „Hann er endurnærður og við góða heilsu. Hann er klár í slaginn,“ bætti Simon við. Bird átti stóran þátt í því að fá leikmenn eins og Paul George, Roy Hibbert, Lance Stephenon, George Hill og David West til Indiana en allir eru þeir lykilmenn í dag. Fyrsta verkefni Bird verður væntanlega að tryggja að West verði áfram en hann er nú með lausan samning. Indiana skortir þó breidd í sinn leikmannahóp til að geta náð enn lengra og mun Bird væntanlega leggja áherslu á að finna leikmenn sem geta stutt við hið öfluga byrjunarlið sem Indiana er með.
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira