Forsetinn staðfestir lögin 9. júlí 2013 16:26 Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið. Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni. Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira
Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið sem miða að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. Í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar Grímsson las upp á Bessastöðum sagði hann að lögin fælu ekki í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar og að vísa lögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu fælu í sér svo afdrifaríkt fordæmi að víðtækar umræður og afar breiður þjóðarvilji þyrfti að vera á bak við slíka nýskipan. Þá sagði forsetinn að lögin fælu í sér að þau yrðu endurskoðuð á næsta þingi og hvatti þingheim að kappkosta við að ná sátt um skipan fiskveiða og arðgreiðslur af þjóðarauðlindinni til handa almenningi. Forsetanum voru afhentar undirskriftir 35 þúsund einstaklinga sem mótmæltu nýjum lögum. Ólafur Ragnar sagði sá fjöldi undirskrifta sem honum barst vegna málsins sýndu að almenningur hefur ríkan vilja og sterka réttlætiskennd í þessu máli. Ólafur Ragnar sagði einnig að lög sem hann hafði áður vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu hefðu varðað grundvallaratriði í lýðræðisskipan eða efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hann segir lögin nú ekki fela í sér grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar, heldur kveða á um tímabundnar breytingar á greiðslum til ríkisins.Hér má lesa yfirlýsingu forsetans í heild sinni.
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira