„Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. júlí 2013 18:45 Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna." Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna."
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15
Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30
Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45