„Þetta verður mjög næs stemmari“ María Lilja Þrastardóttir skrifar 23. júlí 2013 16:15 Tónlistamaðurinn Sindri Már Sigfússon, eða Sin Fang, mun stíga á stokk í Fríkirkjunni á morgun ásamt hljómsveitinni Amiinu. Lítið hefur farið fyrir böndunum hér á landi undanfarið og ljóst er að mikil eftirvænting er eftir tónleikunum. Báðar hljómsveitir hafa sent frá sér nýtt efni á árinu og hafa verið iðnar við tónleikahald erlendis. Sindri segir í samtali við fréttastofu að von sé á ljúfri kvöldstund. Sjálfur hlakki hann mikið til tónleikanna, en þetta mun vera í fyrsta skipti sem hann spilar í Fríkirkjunni. "Þetta verður mjög næs stemmari," segir Sindri. Hér fyrir neðan má sjá tvö nýútgefin lög frá Sin Fang og Amiinu, What's Wrong With Your Eyes og Perth. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistamaðurinn Sindri Már Sigfússon, eða Sin Fang, mun stíga á stokk í Fríkirkjunni á morgun ásamt hljómsveitinni Amiinu. Lítið hefur farið fyrir böndunum hér á landi undanfarið og ljóst er að mikil eftirvænting er eftir tónleikunum. Báðar hljómsveitir hafa sent frá sér nýtt efni á árinu og hafa verið iðnar við tónleikahald erlendis. Sindri segir í samtali við fréttastofu að von sé á ljúfri kvöldstund. Sjálfur hlakki hann mikið til tónleikanna, en þetta mun vera í fyrsta skipti sem hann spilar í Fríkirkjunni. "Þetta verður mjög næs stemmari," segir Sindri. Hér fyrir neðan má sjá tvö nýútgefin lög frá Sin Fang og Amiinu, What's Wrong With Your Eyes og Perth.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira