Sendiherra Íslands í Þýskalandi er Gunnar Snorri Gunnarsson og tók hann á móti gestunum ásamt Helgu Lárusdóttur, sem starfar í sendiráðinu í Berlín.
Mótið hefst í dag. Reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótið og hafa um tvö þúsund Íslendingar pantað sér miða.
Útsending frá opnunarhátíð mótsins verður í beinni á Vísi og verður mótið allt sýnt á Stöð 2 Sport.








..