Tenniskonan Serena Williams vann í nótt sinn fimmta titil á Opna bandaríska meistaramótinu þegar hún lagði Victoriu Azarenku af velli í úrslitaleiknum. 7-5, 6-7 og 6-1 í nótt.
Þetta var 17. risatitill Williams á ferlinum og annað árið í röð sem hún fer með sigur af hólmi á Opna bandaríska.
Serena Williams er Bandaríkjamaður og vermir efsta sætið á heimslistanum um þessar mundir.
Sautjándi risatitill Williams
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið






Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september
Enski boltinn


Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri
Íslenski boltinn

Ekkert mark í grannaslagnum
Enski boltinn

Fleiri fréttir
