NBA í nótt: Tíu leikja sigurgöngu Miami lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2013 08:05 Andre Drumond í leiknum gegn Miami í nótt. Mynd/AP Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Alls komust sjö leikmenn Detroit í tveggja stafa tölu í stigaskorun en Andre Drummond, sem átti stórleik gegn Philadelphia á sunnudagskvöld, tók átján fráköst í leiknum auk þess að skora tíu stig. Detroit náði mest átján stiga forystu í leiknum áður en Miami náði að minnka muninn í þrjú stig í fjórða leikhluta. Detroit lét þó forystuna aldrei af hendi. LeBron James og Michael Beasley skoruðu 23 stig hvor fyrir Miami sem var án Dwayne Wade. Hann hvíldi í leiknum til að hlífa hnénu sínu en þetta er fjórði leikurinn sem Wade missir af í vetur.Philadelphia vann Orlando, 126-125, í tvíframlengdum leik þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams var með þrefalda tvennu í fyrsta sinn á ferlinum - 27 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Philadelphia hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir sigurinn í nótt en samantekt af frammistöðu Carter-Williams má sjá hér fyrir ofan. Arron Affalo skoraði 43 stig fyrir Orlando og Glen Davis 33 stig. Báðir bættu þar með persónulegt met sitt í stigaskorun. Þá náði annar nýliði, Victor Oladipo, einnig tvöfaldri tvennu í leiknum, 26 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar, en hann leikur með Orlando.Denver vann Brooklyn, 111-87, og þar með sinn sjöunda sigur í röð. Sem fyrr voru varamenn Denver öflugir í leiknum en alls skoruðu þeir 57 stig í leiknum. Timofey Mozgov var með sautján stig og 20 fráköst alls. Oklahoma City vann San Antonio, 97-95. Þetta var áttundi sigur Oklahoma City í röð en Kevin Durant var með 27 stig og ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Orlando 126-125 (tvíframlengt) Boston - Milwaukee 108-100 Brooklyn - Denver 87-111 Miami - Detroit 97-107 Memphis - Phoenix 110-91 Dallas - Charlotte 89-82 San Antonio - Oklahoma City 95-97 Golden State - Toronto 112-103 NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Alls komust sjö leikmenn Detroit í tveggja stafa tölu í stigaskorun en Andre Drummond, sem átti stórleik gegn Philadelphia á sunnudagskvöld, tók átján fráköst í leiknum auk þess að skora tíu stig. Detroit náði mest átján stiga forystu í leiknum áður en Miami náði að minnka muninn í þrjú stig í fjórða leikhluta. Detroit lét þó forystuna aldrei af hendi. LeBron James og Michael Beasley skoruðu 23 stig hvor fyrir Miami sem var án Dwayne Wade. Hann hvíldi í leiknum til að hlífa hnénu sínu en þetta er fjórði leikurinn sem Wade missir af í vetur.Philadelphia vann Orlando, 126-125, í tvíframlengdum leik þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams var með þrefalda tvennu í fyrsta sinn á ferlinum - 27 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Philadelphia hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir sigurinn í nótt en samantekt af frammistöðu Carter-Williams má sjá hér fyrir ofan. Arron Affalo skoraði 43 stig fyrir Orlando og Glen Davis 33 stig. Báðir bættu þar með persónulegt met sitt í stigaskorun. Þá náði annar nýliði, Victor Oladipo, einnig tvöfaldri tvennu í leiknum, 26 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar, en hann leikur með Orlando.Denver vann Brooklyn, 111-87, og þar með sinn sjöunda sigur í röð. Sem fyrr voru varamenn Denver öflugir í leiknum en alls skoruðu þeir 57 stig í leiknum. Timofey Mozgov var með sautján stig og 20 fráköst alls. Oklahoma City vann San Antonio, 97-95. Þetta var áttundi sigur Oklahoma City í röð en Kevin Durant var með 27 stig og ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Orlando 126-125 (tvíframlengt) Boston - Milwaukee 108-100 Brooklyn - Denver 87-111 Miami - Detroit 97-107 Memphis - Phoenix 110-91 Dallas - Charlotte 89-82 San Antonio - Oklahoma City 95-97 Golden State - Toronto 112-103
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira