NBA í nótt: Tíu leikja sigurgöngu Miami lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2013 08:05 Andre Drumond í leiknum gegn Miami í nótt. Mynd/AP Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Alls komust sjö leikmenn Detroit í tveggja stafa tölu í stigaskorun en Andre Drummond, sem átti stórleik gegn Philadelphia á sunnudagskvöld, tók átján fráköst í leiknum auk þess að skora tíu stig. Detroit náði mest átján stiga forystu í leiknum áður en Miami náði að minnka muninn í þrjú stig í fjórða leikhluta. Detroit lét þó forystuna aldrei af hendi. LeBron James og Michael Beasley skoruðu 23 stig hvor fyrir Miami sem var án Dwayne Wade. Hann hvíldi í leiknum til að hlífa hnénu sínu en þetta er fjórði leikurinn sem Wade missir af í vetur.Philadelphia vann Orlando, 126-125, í tvíframlengdum leik þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams var með þrefalda tvennu í fyrsta sinn á ferlinum - 27 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Philadelphia hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir sigurinn í nótt en samantekt af frammistöðu Carter-Williams má sjá hér fyrir ofan. Arron Affalo skoraði 43 stig fyrir Orlando og Glen Davis 33 stig. Báðir bættu þar með persónulegt met sitt í stigaskorun. Þá náði annar nýliði, Victor Oladipo, einnig tvöfaldri tvennu í leiknum, 26 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar, en hann leikur með Orlando.Denver vann Brooklyn, 111-87, og þar með sinn sjöunda sigur í röð. Sem fyrr voru varamenn Denver öflugir í leiknum en alls skoruðu þeir 57 stig í leiknum. Timofey Mozgov var með sautján stig og 20 fráköst alls. Oklahoma City vann San Antonio, 97-95. Þetta var áttundi sigur Oklahoma City í röð en Kevin Durant var með 27 stig og ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Orlando 126-125 (tvíframlengt) Boston - Milwaukee 108-100 Brooklyn - Denver 87-111 Miami - Detroit 97-107 Memphis - Phoenix 110-91 Dallas - Charlotte 89-82 San Antonio - Oklahoma City 95-97 Golden State - Toronto 112-103 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Alls komust sjö leikmenn Detroit í tveggja stafa tölu í stigaskorun en Andre Drummond, sem átti stórleik gegn Philadelphia á sunnudagskvöld, tók átján fráköst í leiknum auk þess að skora tíu stig. Detroit náði mest átján stiga forystu í leiknum áður en Miami náði að minnka muninn í þrjú stig í fjórða leikhluta. Detroit lét þó forystuna aldrei af hendi. LeBron James og Michael Beasley skoruðu 23 stig hvor fyrir Miami sem var án Dwayne Wade. Hann hvíldi í leiknum til að hlífa hnénu sínu en þetta er fjórði leikurinn sem Wade missir af í vetur.Philadelphia vann Orlando, 126-125, í tvíframlengdum leik þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams var með þrefalda tvennu í fyrsta sinn á ferlinum - 27 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Philadelphia hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir sigurinn í nótt en samantekt af frammistöðu Carter-Williams má sjá hér fyrir ofan. Arron Affalo skoraði 43 stig fyrir Orlando og Glen Davis 33 stig. Báðir bættu þar með persónulegt met sitt í stigaskorun. Þá náði annar nýliði, Victor Oladipo, einnig tvöfaldri tvennu í leiknum, 26 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar, en hann leikur með Orlando.Denver vann Brooklyn, 111-87, og þar með sinn sjöunda sigur í röð. Sem fyrr voru varamenn Denver öflugir í leiknum en alls skoruðu þeir 57 stig í leiknum. Timofey Mozgov var með sautján stig og 20 fráköst alls. Oklahoma City vann San Antonio, 97-95. Þetta var áttundi sigur Oklahoma City í röð en Kevin Durant var með 27 stig og ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Orlando 126-125 (tvíframlengt) Boston - Milwaukee 108-100 Brooklyn - Denver 87-111 Miami - Detroit 97-107 Memphis - Phoenix 110-91 Dallas - Charlotte 89-82 San Antonio - Oklahoma City 95-97 Golden State - Toronto 112-103
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira