Hilmar Örn og Þorbjörg best í skylmingum árið 2013 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 13:53 Mynd/Skylmingasamband Íslands Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Þorbjörg náði glæsilegum árangri á Satellite heimsbikarmóti (Cole Cup 2013) í Newcastle í Bretlandi. Hún sigraði eftir æsilegan úrslitabardaga við ólympíufarann Perez Maurice frá Argentínu með 15 stigum gegn 14. Þorbjörg varð Norðurlandameistari kvenna í skylmingum með höggsverði árið 2012 í níunda skiptið. Þorbjörg hafnaði í 37. sæti á Evrópumeistaramótinu 2013, haldið að þessu sinni í Zagreb í Ítalíu. Þetta var sterkasta mót ársins í skylmingaheiminum. Hilmar vann það einstaka afrek að verða Norðurlandameistari í flokki 21 árs og yngri, opna flokknum og í liðakeppni. Hilmar varð Íslandsmeistari í U21, opnum flokki og í liðakeppni. Þetta er annað árið í röð sem Hilmar vinnur þessa flokka. Hilmar hefur verið lykilmaður okkar í landsliði 21 árs og yngri og nú í karlalandsliðinu. Hann er án efa einn efnilegasti skylmingamaður Íslands og mikla möguleika í framtíðinni vegna ungs aldurs. Fréttir ársins 2013 Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Þorbjörg náði glæsilegum árangri á Satellite heimsbikarmóti (Cole Cup 2013) í Newcastle í Bretlandi. Hún sigraði eftir æsilegan úrslitabardaga við ólympíufarann Perez Maurice frá Argentínu með 15 stigum gegn 14. Þorbjörg varð Norðurlandameistari kvenna í skylmingum með höggsverði árið 2012 í níunda skiptið. Þorbjörg hafnaði í 37. sæti á Evrópumeistaramótinu 2013, haldið að þessu sinni í Zagreb í Ítalíu. Þetta var sterkasta mót ársins í skylmingaheiminum. Hilmar vann það einstaka afrek að verða Norðurlandameistari í flokki 21 árs og yngri, opna flokknum og í liðakeppni. Hilmar varð Íslandsmeistari í U21, opnum flokki og í liðakeppni. Þetta er annað árið í röð sem Hilmar vinnur þessa flokka. Hilmar hefur verið lykilmaður okkar í landsliði 21 árs og yngri og nú í karlalandsliðinu. Hann er án efa einn efnilegasti skylmingamaður Íslands og mikla möguleika í framtíðinni vegna ungs aldurs.
Fréttir ársins 2013 Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira