Kobe Bryant loks í sigurliði | LeBron frábær gegn Cleveland Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. desember 2013 11:00 Leikstjórnandinn Kobe finnur Gasol mynd:nordic photos/ap Los Angeles Lakers vann Charlotte Bobcats 88-85 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þetta var fjórði leikur Lakers eftir að Kobe Bryants snéri aftur eftir meiðsli og fyrsti leikurinn sem liðið sigrar frá því að Bryant snéri aftur. Bryant sýndi gamalkunna takta og skoraði 21 stig auk þess að gefa 8 stoðsendingar og hirða 7 fráköst en Bryant þarf að leika sem leikstjórnandi vegna mikilla meiðsla hjá liðinu. Pau Gasol og Jordan Hill skoruðu 15 stig fyrir Lakers. Kemba Walker var bestur hjá Bobcats með 24 stig 8 stoðsendingar. Al Jefferson skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. LeBron James fór að vanda fyrir meisturum Miami Heat sem unnu fyrrum félaga James í Cleveland Cavaliers 114-107. James skoraði 25 stig, gaf 9 stoðsendingar, tók 9 fráköst og stal 4 boltum en hann hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli. Dwyane Wade skoraði 24 stig og Chris Bosh 22. Kyrie Irving skoraði 19 stig fyrir Cavaliers og Tristan Thompson og Dion Waiters 16. Tim Duncan var í 50. sinn í sigurliði með San Antonio Spurs gegn Utah Jazz þegar Spurs vann öruggan sigur í leik liðanna í nótt 100-84. Duncan fór fyrir Spurs með 22 stig og 12 fráköst en þetta var 19 sigur Spurs í 23 leikjum á tímabilinu. Tony Parker skoraði 15 stig fyrir Spurs sem var að leika sinn fjórða leik á fimm dögum. Trey Burke skoraði 20 stig fyrir Jazz og Gordon Hayward 18. Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 85-88 Washington Wizards – Los Angeles Clippers 97-113 Miami Heat – Cleveland – Cavaliers 114-107 New York Knicks – Atlanta Hawks 111-106 Chicago Bulls – Toronto Raptors 77-99 Philadelphia 76ers – Portland Trail Blazers 105-139 Dallas Mavericks – Milwaukee Bucks 106-93 Utah Jazz – San Antonio Spurs 84-100 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Charlotte Bobcats 88-85 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þetta var fjórði leikur Lakers eftir að Kobe Bryants snéri aftur eftir meiðsli og fyrsti leikurinn sem liðið sigrar frá því að Bryant snéri aftur. Bryant sýndi gamalkunna takta og skoraði 21 stig auk þess að gefa 8 stoðsendingar og hirða 7 fráköst en Bryant þarf að leika sem leikstjórnandi vegna mikilla meiðsla hjá liðinu. Pau Gasol og Jordan Hill skoruðu 15 stig fyrir Lakers. Kemba Walker var bestur hjá Bobcats með 24 stig 8 stoðsendingar. Al Jefferson skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. LeBron James fór að vanda fyrir meisturum Miami Heat sem unnu fyrrum félaga James í Cleveland Cavaliers 114-107. James skoraði 25 stig, gaf 9 stoðsendingar, tók 9 fráköst og stal 4 boltum en hann hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli. Dwyane Wade skoraði 24 stig og Chris Bosh 22. Kyrie Irving skoraði 19 stig fyrir Cavaliers og Tristan Thompson og Dion Waiters 16. Tim Duncan var í 50. sinn í sigurliði með San Antonio Spurs gegn Utah Jazz þegar Spurs vann öruggan sigur í leik liðanna í nótt 100-84. Duncan fór fyrir Spurs með 22 stig og 12 fráköst en þetta var 19 sigur Spurs í 23 leikjum á tímabilinu. Tony Parker skoraði 15 stig fyrir Spurs sem var að leika sinn fjórða leik á fimm dögum. Trey Burke skoraði 20 stig fyrir Jazz og Gordon Hayward 18. Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 85-88 Washington Wizards – Los Angeles Clippers 97-113 Miami Heat – Cleveland – Cavaliers 114-107 New York Knicks – Atlanta Hawks 111-106 Chicago Bulls – Toronto Raptors 77-99 Philadelphia 76ers – Portland Trail Blazers 105-139 Dallas Mavericks – Milwaukee Bucks 106-93 Utah Jazz – San Antonio Spurs 84-100
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira