Útnefningin kom Smith á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2014 10:45 Vísir/Getty Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Smith, sem spilar í fremstu varnarlínu Seattle (e. linebacker) er sá þriðji sinni stöðu frá upphafi sem er valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins sem fór fram í 48. sinn í nótt. Seattle vann stórsigur á Denver í nótt, 43-8, en einn af hápunktum leiksins var þegar Smith komst inn í sendingu Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, og skoraði snertimark eftir 69 jarda hlaup. Smith var þó aðeins einn af mörgum varnarmönnum Seattle sem áttu sannkallaðan stórleik í nótt eins og sést á úrslitum leiksins. Seattle-vörnin hélt Manning og einu besta sóknarliði sögunnar algjörlega í skefjum. „Ég var alltaf búinn að sjá fyrir mér að ég næði að gera góða hluti en hafði aldrei leitt hugann að MVP-verðlaununum,“ sagði Smith eftir leikinn í nótt. „Ég var bara ánægður með að vera á vellinum.“ Seattle komst í 22-0 forystu með snertimarki Smith en eftir það varð ljóst að róðurinn yrði afar þungur fyrir Denver. Aðrir leikmenn í sömu leikstöðu sem hafa verið valdir mikilvægustu leikmenn Super Bowl eru Chuck Howley hjá Dallas Cowboys árið 1971 og Ray Lewis hjá Baltimore Ravens árið 2001. NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Smith, sem spilar í fremstu varnarlínu Seattle (e. linebacker) er sá þriðji sinni stöðu frá upphafi sem er valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins sem fór fram í 48. sinn í nótt. Seattle vann stórsigur á Denver í nótt, 43-8, en einn af hápunktum leiksins var þegar Smith komst inn í sendingu Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, og skoraði snertimark eftir 69 jarda hlaup. Smith var þó aðeins einn af mörgum varnarmönnum Seattle sem áttu sannkallaðan stórleik í nótt eins og sést á úrslitum leiksins. Seattle-vörnin hélt Manning og einu besta sóknarliði sögunnar algjörlega í skefjum. „Ég var alltaf búinn að sjá fyrir mér að ég næði að gera góða hluti en hafði aldrei leitt hugann að MVP-verðlaununum,“ sagði Smith eftir leikinn í nótt. „Ég var bara ánægður með að vera á vellinum.“ Seattle komst í 22-0 forystu með snertimarki Smith en eftir það varð ljóst að róðurinn yrði afar þungur fyrir Denver. Aðrir leikmenn í sömu leikstöðu sem hafa verið valdir mikilvægustu leikmenn Super Bowl eru Chuck Howley hjá Dallas Cowboys árið 1971 og Ray Lewis hjá Baltimore Ravens árið 2001.
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira