Kreddur fagna góðu gengi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2014 23:43 Mynd/kreddur.is Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda. Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda.
Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira