Illa fengin listaverk Ugla Egilsdóttir skrifar 11. febrúar 2014 23:45 Heimili Cornelius Gurlitt í Salzburg. Getty Images. Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau. Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau.
Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira