Setti 29 metra pútt og vann bíl Kristinn Pall Teitsson skrifar 23. febrúar 2014 23:30 Patrick Burch Mynd/Youtube Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi. Körfubolti Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi.
Körfubolti Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira