Snæfell burstaði KFÍ | Valur steinlá á heimavelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 21:00 Sigurður Þorvaldsson og félagar í Snæfelli unnu stórsigur. Vísir/Daníel Snæfell gjörsigraði KFÍ, 106-76, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og styrkti um leið stöðu sína í baráttunni um úrvalsdeildarsæti. Leikurinn var jafn og spennandi til að byrja með en aðeins munaði einu stigi á liðunum eftir fyrsta leikhluta í Hólminum í kvöld, 20-19. Eftir það tóku heimamenn öll völd á vellinum og unnu að lokum 30 stiga sigur.Travis Cohn yngri var atkvæðamestur Snæfells með 30 stig auk þess sem hann tók 6 fráköst og gaf 8 stoðsendingar en Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, sallaði niður 18 stigum og tók 9 fráköst. Nonni nálægt tvennu.Joshua Brown verður ekki kennt um tapið í kvöld en hann skoraði 42 stig, átta stigum meira en restin af KFÍ-liðinu til samans. Til viðbótar við það tók hann níu fráköst en það var langt frá því að vera nóg í kvöld. Snæfell er í áttunda sæti deildarinnar með sextán stig, tveimur stigum minna en Stjarnan sem vann öruggan sigur á Val í kvöld, 117-82, í Vodafone-höllinni. Dagur Kár Jónsson var stigahæstur Stjörnumanna með 23 stig en Chris Woods skoraði 38 stig og tók 18 fráköst fyrir Val. Valsliðið var fallið úr deildinni fyrir leikinn en það er aðeins búið að vinna einn leik af 20 í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Snæfell gjörsigraði KFÍ, 106-76, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og styrkti um leið stöðu sína í baráttunni um úrvalsdeildarsæti. Leikurinn var jafn og spennandi til að byrja með en aðeins munaði einu stigi á liðunum eftir fyrsta leikhluta í Hólminum í kvöld, 20-19. Eftir það tóku heimamenn öll völd á vellinum og unnu að lokum 30 stiga sigur.Travis Cohn yngri var atkvæðamestur Snæfells með 30 stig auk þess sem hann tók 6 fráköst og gaf 8 stoðsendingar en Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, sallaði niður 18 stigum og tók 9 fráköst. Nonni nálægt tvennu.Joshua Brown verður ekki kennt um tapið í kvöld en hann skoraði 42 stig, átta stigum meira en restin af KFÍ-liðinu til samans. Til viðbótar við það tók hann níu fráköst en það var langt frá því að vera nóg í kvöld. Snæfell er í áttunda sæti deildarinnar með sextán stig, tveimur stigum minna en Stjarnan sem vann öruggan sigur á Val í kvöld, 117-82, í Vodafone-höllinni. Dagur Kár Jónsson var stigahæstur Stjörnumanna með 23 stig en Chris Woods skoraði 38 stig og tók 18 fráköst fyrir Val. Valsliðið var fallið úr deildinni fyrir leikinn en það er aðeins búið að vinna einn leik af 20 í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19