Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson er ætlar sér á toppinn. Vísir/Getty Gunnar Nelson er heldur betur farinn að láta til sín taka í UFC en hann er nú í fyrsta skipti kominn á topp 15 listann eftir sigurinn örugga á Omari Akhmedov í O2-Höllinni í London á dögunum. Honum hefur nú í fyrsta skipti verið styrkleikaraðað í veltivigt UFC en hann er í 14. sæti á topp 15 listanum í sínum þyngdarflokki, veltivigt. Gunnar kemur þar nýr inn á lista eins og tveir aðrir.Topp 15 listarnir eru búnir til eftir atkvæðum blaðamanna sem raða niður bestu bardagamönnunum í UFC. Hægt er að sjá lista hvers og eins blaðamanns og eru flestir með Gunnar í 14.-15. sæti. Ekki eru allir með Gunnar á lista en JohanLekeborn (fightplay.tv), BrettOkamoto (ESPN.com) og BrianHemminger (MMA Oddsbreaker) virðast hafa mesta trú á okkar manni því þeir telja hann 12. besta bardagamanninn í veltivigtinni. Gunnar er ekki efstur á listanum af þeim sem koma nýir inn. Bandaríkjamaðurinn KelvinGastelum (9-0-0), sem er ósigraður eins og Gunnar, er sæti ofar en hann vann mikilvægan bardaga á laugardaginn. Efsti maður listans er Robbie Lawler sem tapaði fyrir JohnnyHendricks í mögnuðum titilbardaga síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er gríðarlegur áfangi fyrir Gunnar Nelson þar sem þetta er staðfesting á því að hann er orðinn einn besti MMA-bardagamaður í heimi. Nú má búast við því að hann berjist næst og í framtíðinni við menn á topp 15 listanum og geti þannig haldið áfram að klífa metorðastigann í UFC. Gunnar berst vonandi næst í Dyflinni 19. júlí.Topp 15 listinn: Meistari: Johnny Hendricks1. Robbie Lawler2. Rory MacDonald3. Carlos Condit4. Tyron Woodley5. Jake Ellenberger6. Hector Lombard7. Matt Brown8. Demian Maia9. Tarec Saffiedine10. Dong Hyun Kim11. Jake Shields12. Mike Pyle13. Kelvin Gastelum*14. Gunnar Nelson*15. Erick Silva**Ekki áður á lista MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Gunnar Nelson er heldur betur farinn að láta til sín taka í UFC en hann er nú í fyrsta skipti kominn á topp 15 listann eftir sigurinn örugga á Omari Akhmedov í O2-Höllinni í London á dögunum. Honum hefur nú í fyrsta skipti verið styrkleikaraðað í veltivigt UFC en hann er í 14. sæti á topp 15 listanum í sínum þyngdarflokki, veltivigt. Gunnar kemur þar nýr inn á lista eins og tveir aðrir.Topp 15 listarnir eru búnir til eftir atkvæðum blaðamanna sem raða niður bestu bardagamönnunum í UFC. Hægt er að sjá lista hvers og eins blaðamanns og eru flestir með Gunnar í 14.-15. sæti. Ekki eru allir með Gunnar á lista en JohanLekeborn (fightplay.tv), BrettOkamoto (ESPN.com) og BrianHemminger (MMA Oddsbreaker) virðast hafa mesta trú á okkar manni því þeir telja hann 12. besta bardagamanninn í veltivigtinni. Gunnar er ekki efstur á listanum af þeim sem koma nýir inn. Bandaríkjamaðurinn KelvinGastelum (9-0-0), sem er ósigraður eins og Gunnar, er sæti ofar en hann vann mikilvægan bardaga á laugardaginn. Efsti maður listans er Robbie Lawler sem tapaði fyrir JohnnyHendricks í mögnuðum titilbardaga síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er gríðarlegur áfangi fyrir Gunnar Nelson þar sem þetta er staðfesting á því að hann er orðinn einn besti MMA-bardagamaður í heimi. Nú má búast við því að hann berjist næst og í framtíðinni við menn á topp 15 listanum og geti þannig haldið áfram að klífa metorðastigann í UFC. Gunnar berst vonandi næst í Dyflinni 19. júlí.Topp 15 listinn: Meistari: Johnny Hendricks1. Robbie Lawler2. Rory MacDonald3. Carlos Condit4. Tyron Woodley5. Jake Ellenberger6. Hector Lombard7. Matt Brown8. Demian Maia9. Tarec Saffiedine10. Dong Hyun Kim11. Jake Shields12. Mike Pyle13. Kelvin Gastelum*14. Gunnar Nelson*15. Erick Silva**Ekki áður á lista
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32
Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30
Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33
Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30