Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. mars 2014 16:36 Rússneskur hermaður á Krímskaga. vísir/afp Rússar hófu heræfingar skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu í dag. Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. BBC greinir frá. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur staðfest að eldflaugavörpur og skriðdrekabanar séu meðal þeirra vopna sem notuð verði við æfingarnar. Fyrr í dag samþykkti úkraínska þingið stofnun 60 þúsund manna þjóðvarðliðs og lét Arseníj Jatsenjúk, settur forsætisráðherra, hafa það eftir sér að Úkraínumenn muni aldrei gefast upp fyrir Rússum. Bandaríkin og Evrópusambandsríkin hafa hótað Rússum refsiaðgerðum verði hermennirnir ekki kallaðir til baka frá varðstöðvum sínum á Krímskaga. Kosið verður um það á sunnudag hvort sjálfstjórnarhéraðið Krím muni slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland. Úkraína Tengdar fréttir Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði. 13. mars 2014 07:00 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 Kjósa um að slíta tengsl við Úkraínu Atkvæðagreiðsla verður haldin á Krímskaga sextánda mars þar sem íbúar geta kosið um hvort þeir vilja slíta tengslum sínum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 7. mars 2014 07:00 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Rússar hófu heræfingar skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu í dag. Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. BBC greinir frá. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur staðfest að eldflaugavörpur og skriðdrekabanar séu meðal þeirra vopna sem notuð verði við æfingarnar. Fyrr í dag samþykkti úkraínska þingið stofnun 60 þúsund manna þjóðvarðliðs og lét Arseníj Jatsenjúk, settur forsætisráðherra, hafa það eftir sér að Úkraínumenn muni aldrei gefast upp fyrir Rússum. Bandaríkin og Evrópusambandsríkin hafa hótað Rússum refsiaðgerðum verði hermennirnir ekki kallaðir til baka frá varðstöðvum sínum á Krímskaga. Kosið verður um það á sunnudag hvort sjálfstjórnarhéraðið Krím muni slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland.
Úkraína Tengdar fréttir Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði. 13. mars 2014 07:00 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 Kjósa um að slíta tengsl við Úkraínu Atkvæðagreiðsla verður haldin á Krímskaga sextánda mars þar sem íbúar geta kosið um hvort þeir vilja slíta tengslum sínum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 7. mars 2014 07:00 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27
Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48
Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði. 13. mars 2014 07:00
Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30
Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29
Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02
Kjósa um að slíta tengsl við Úkraínu Atkvæðagreiðsla verður haldin á Krímskaga sextánda mars þar sem íbúar geta kosið um hvort þeir vilja slíta tengslum sínum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 7. mars 2014 07:00
Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15
Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09