Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 13:53 Vísir/Hari Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík. Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík.
Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36
Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06