Þráinn og Sigrún Helga sigurvegarar Mjölnir Open 9 Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. mars 2014 12:30 Þráinn Kolbeinsson (til hægri) sigraði sinn flokk og opinn flokk karla. Kjartan Páll Sæmundsson Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim) MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim)
MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00