Gunnar að gera nýjan samning við UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 14:17 Vísir/Getty Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. Þetta staðfestir Haraldur Dean Nelson, faðir hans og umboðsmaður, í samtali við Vísi í dag. Gunnar gerði álíka samning árið 2012 og á enn einn bardaga eftir af honum. Það þykir góðs viti að UFC vilji ganga til samninga strax enda hefur Gunnar staðið sig vel og unnið alla þrjá bardaga sína sannfærandi. „Við erum að vinna í þessum málum og erum á síðustu metrunum með samninginn,“ sagði Haraldur við Vísi. Líklegt er að Gunnar muni berjast næst í sumar og þá á Írlandi. Þó hefur UFC ekkert staðfest um það, né heldur hvort að það verði barist í Dublin í sumar. „Þeir hafa bara sagt frá því að það sé stefnan að vera með UFC-kvöld í Dublin þann 19. júlí. Líklega vegna þess að læknar eru ekki enn búnir að gefa Connor McGregor grænt ljós eftir hnémeiðsli og að er ekki búið að ganga frá nýjum samningi við Gunnar.“ „En það eru góðar líkur á því að þeir verði báðir að berjast þetta kvöld. Þeir [hjá UFC] hafa að minnsta kosti ekki enn haft samband um næsta andstæðing.“ Haraldur segir að það séu ekki háar upphæðir sem samið er um í UFC-deildinni. „Þetta eru engir fótboltasamningar,“ segir Haraldur. „Auðvitað hækka launin hans eftir því sem betur gengur en þetta er í svipuðum dúr og síðasti samningur.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins. 9. mars 2014 00:24 Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn. 10. mars 2014 08:15 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald. 20. mars 2014 09:00 Bardagi Gunnars í heild sinni Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi. 8. mars 2014 22:10 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. Þetta staðfestir Haraldur Dean Nelson, faðir hans og umboðsmaður, í samtali við Vísi í dag. Gunnar gerði álíka samning árið 2012 og á enn einn bardaga eftir af honum. Það þykir góðs viti að UFC vilji ganga til samninga strax enda hefur Gunnar staðið sig vel og unnið alla þrjá bardaga sína sannfærandi. „Við erum að vinna í þessum málum og erum á síðustu metrunum með samninginn,“ sagði Haraldur við Vísi. Líklegt er að Gunnar muni berjast næst í sumar og þá á Írlandi. Þó hefur UFC ekkert staðfest um það, né heldur hvort að það verði barist í Dublin í sumar. „Þeir hafa bara sagt frá því að það sé stefnan að vera með UFC-kvöld í Dublin þann 19. júlí. Líklega vegna þess að læknar eru ekki enn búnir að gefa Connor McGregor grænt ljós eftir hnémeiðsli og að er ekki búið að ganga frá nýjum samningi við Gunnar.“ „En það eru góðar líkur á því að þeir verði báðir að berjast þetta kvöld. Þeir [hjá UFC] hafa að minnsta kosti ekki enn haft samband um næsta andstæðing.“ Haraldur segir að það séu ekki háar upphæðir sem samið er um í UFC-deildinni. „Þetta eru engir fótboltasamningar,“ segir Haraldur. „Auðvitað hækka launin hans eftir því sem betur gengur en þetta er í svipuðum dúr og síðasti samningur.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins. 9. mars 2014 00:24 Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn. 10. mars 2014 08:15 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald. 20. mars 2014 09:00 Bardagi Gunnars í heild sinni Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi. 8. mars 2014 22:10 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32
Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins. 9. mars 2014 00:24
Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn. 10. mars 2014 08:15
Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30
Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00
Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30
Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald. 20. mars 2014 09:00
Bardagi Gunnars í heild sinni Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi. 8. mars 2014 22:10
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33