Adam Silver opinn fyrir breytingum Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. apríl 2014 22:30 Adam Silver Vísir/Gettyimages Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið. Staðan er sú að Phoenix Suns munu líklega ekki komast í úrslitakeppnni Vesturdeildarinnar þrátt fyrir að hafa unnið 47 leiki á tímabilinu. Á sama tíma tryggði Atlanta Hawks sæti sitt í nótt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar þrátt fyrir að vera með neikvætt sigurhlutfall. Væri Phoenix í Austurdeildinni sæti liðið í fjórða sæti. Rætt hefur verið að eyða kerfinu sem skiptir liðunum í tvær mismunandi deildir, þess í stað verði það einfaldlega liðin með besta árangurinn sem fái sæti í úrslitakeppninni. "Hvort það verði breyting á kerfinu veit ég ekki en við munum vissulega líta á þetta. Þegar deildirnar voru skipulagðar á sínum tíma voru samgöngur erfiðari, það er auðveldara fyrir lið að fljúga milli staða núna. Þessvegna skiptum við í 2-2-1-1-1 kerfið í úrslitaleiknum sjálfum," sagði Silver. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið. Staðan er sú að Phoenix Suns munu líklega ekki komast í úrslitakeppnni Vesturdeildarinnar þrátt fyrir að hafa unnið 47 leiki á tímabilinu. Á sama tíma tryggði Atlanta Hawks sæti sitt í nótt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar þrátt fyrir að vera með neikvætt sigurhlutfall. Væri Phoenix í Austurdeildinni sæti liðið í fjórða sæti. Rætt hefur verið að eyða kerfinu sem skiptir liðunum í tvær mismunandi deildir, þess í stað verði það einfaldlega liðin með besta árangurinn sem fái sæti í úrslitakeppninni. "Hvort það verði breyting á kerfinu veit ég ekki en við munum vissulega líta á þetta. Þegar deildirnar voru skipulagðar á sínum tíma voru samgöngur erfiðari, það er auðveldara fyrir lið að fljúga milli staða núna. Þessvegna skiptum við í 2-2-1-1-1 kerfið í úrslitaleiknum sjálfum," sagði Silver.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira