Bréf til KKÍ: Óásættanlegt ef Ólafur kemst upp með þessi ummæli 29. apríl 2014 14:25 Ólafur á ferðinni í gær. vísir/valli Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00
Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09
Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn