Carter tryggði Dallas sigurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 10:49 Vince Carter skorar sigurkörfu Dallas gegn San Antonio í nótt. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira