NBA í nótt - Chicago og Houston enn á lífi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2014 10:51 Patrick Beverley og James Harden fagna liðsfélaga sínum, Troy Daniels, eftir að hann skoraði sigurkörfu Houston gegn Portland í nótt. Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. Houston Rockets minnkaði muninn í 2-1 í einvíginu gegn Portland Trail Blazers með fimm stiga útisigri, 121-116, eftir framlengdan leik. James Harden var stigahæstur í liði Houston með 37 stig, en hann tók einnig níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwight Howard kom næstur með 24 stig og tók 14 fráköst, en Houston fékk einnig mikilvægt framlag frá nýliðanum Troy Daniels sem skoraði gríðarlega mikilvæga þriggja stiga körfu í framlengingunni sem breytti stöðunni úr 116-116 í 119-116 þegar 11 sekúndur voru eftir af leiknum.Damian Lillard var atkvæðamestur Portland-manna með 30 stig, sex fráköst og sex stoðsendingar. Næstur kom Frakkinn Nicolas Batum með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar, en LaMarcus Aldrigde, sem skoraði 46 og 43 stig í fyrstu tveimur leikjunum, hafði hægar um sig í nótt og endaði leikinn með 23 stig og tíu fráköst. Chicago Bulls minnkaði sömuleiðis muninn í 2-1 gegn Washington Wizards með þriggja stiga sigri, 100-97, í höfuðborginni. Mike Dunleavy jr. var stigahæstur í liði Chicago með 35 stig, en hann hitti úr átta af þeim tíu þriggja stiga skotum sem hann tók í leiknum. Jimmy Butler kom næstur með 15 stig, en Brasilíumanninum Nene í liði Washington var vísað af leikvelli snemma í fjórða leikhluta eftir viðskipti sín við Butler. Bradley Beal var atkvæðamestur Washington-manna með 25 stig (þar af 13 í lokaleikhlutanum) og John Wall kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Jason Kidd og lærisveinar hans í Brooklyn Nets tóku forystuna í rimmunni við Toronto Raptors með 102-98 sigri á heimavelli sínum, Barclays Center. Joe Johnson skoraði mest í liði Brooklyn, eða 29 stig, en næstur kom leikstjórnandinn Deron Williams með 22 stig og átta stoðsendingar. Hjá gestunum skoraði Demar DeRozan 30 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar og Patrick Patterson skilaði 17 stigum og Kyle Lowry 15. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. Houston Rockets minnkaði muninn í 2-1 í einvíginu gegn Portland Trail Blazers með fimm stiga útisigri, 121-116, eftir framlengdan leik. James Harden var stigahæstur í liði Houston með 37 stig, en hann tók einnig níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwight Howard kom næstur með 24 stig og tók 14 fráköst, en Houston fékk einnig mikilvægt framlag frá nýliðanum Troy Daniels sem skoraði gríðarlega mikilvæga þriggja stiga körfu í framlengingunni sem breytti stöðunni úr 116-116 í 119-116 þegar 11 sekúndur voru eftir af leiknum.Damian Lillard var atkvæðamestur Portland-manna með 30 stig, sex fráköst og sex stoðsendingar. Næstur kom Frakkinn Nicolas Batum með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar, en LaMarcus Aldrigde, sem skoraði 46 og 43 stig í fyrstu tveimur leikjunum, hafði hægar um sig í nótt og endaði leikinn með 23 stig og tíu fráköst. Chicago Bulls minnkaði sömuleiðis muninn í 2-1 gegn Washington Wizards með þriggja stiga sigri, 100-97, í höfuðborginni. Mike Dunleavy jr. var stigahæstur í liði Chicago með 35 stig, en hann hitti úr átta af þeim tíu þriggja stiga skotum sem hann tók í leiknum. Jimmy Butler kom næstur með 15 stig, en Brasilíumanninum Nene í liði Washington var vísað af leikvelli snemma í fjórða leikhluta eftir viðskipti sín við Butler. Bradley Beal var atkvæðamestur Washington-manna með 25 stig (þar af 13 í lokaleikhlutanum) og John Wall kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Jason Kidd og lærisveinar hans í Brooklyn Nets tóku forystuna í rimmunni við Toronto Raptors með 102-98 sigri á heimavelli sínum, Barclays Center. Joe Johnson skoraði mest í liði Brooklyn, eða 29 stig, en næstur kom leikstjórnandinn Deron Williams með 22 stig og átta stoðsendingar. Hjá gestunum skoraði Demar DeRozan 30 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar og Patrick Patterson skilaði 17 stigum og Kyle Lowry 15.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira