"Þetta er félagið mitt. Hjarta mitt. Ég blæði svörtu og hvítu. Það er æðsti draumur minn að verða Íslandsmeistari með KR," sagði Finnur stoltur.
Sjá má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Finn hér að neðan en þar er Finnur einnig tolleraður.
KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld.