Má þar sjá frambjóðendur flokksins syngja íslenska útgáfu lagsins „We built this city“ með bandarísku rokksveitinni Starship þar sem spurningin „Ertu til í?“ brennur á flytjendunum.
Í myndbandinu má meðal annars sjá Ilmi Kristjánsdóttur húðflúra Elsu Yeoman, þær stöllur ryksuga Reykjavík og höfuð Óttars Proppé rigna á borgina.
Eitt myndband segir meira en þúsund orð.