Segja kostnaðarreikninga ekki liggja fyrir Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. maí 2014 19:06 VÍSIR/STEFÁN Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Kópavogi. Prófkjörið var haldið 8. febrúar en samkvæmt lögum skal skila uppgjöri til Ríkisendurskoðunar eigi síðar en þremur mánuðum eftir prófkjör hafi kostnaður farið yfir 400 þúsund krónur. Hafi kostnaðurinn verið minni er þó mælst til þess að frambjóðendur sendi yfirlýsingu um slíkt. Meðal þeirra sem ekki hafa hvorki skilað uppgjöri né yfirlýsingu eru Ármanna Kr. Ólafsson, oddviti flokksins og Margrét Friðriksdóttir sem skipar annað sætið. Ármann sagði í samtalið við bæjarblaðið að sótt hefði verið um frest til að skila inn gögnum. Endanlegir kostnaðarreikningar og styrkir hefðu enn ekki skilað sér. Hann segir þó ljóst að kostnaðurinn sé innan tilskilinna marka. Samkvæmt lögum mega frambjóðendur í Kópavogi nota mest eina milljón króna til prófkjörs. Margrét segir tímann sem gefinn sé til að ganga frá uppgjörinu einfaldlega of stuttan enda algengt að frambjóðendur nái ekki að skila innan settra viðmiðunarmarka. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Kópavogsfréttum. Hún segir í raun algengara en ekki að uppgjör dragist fram yfir tímamörk. Hvað hana varði séu ennþá ófrágengin loforð um stuðning við framboð og því ekki ljóst hver endanleg niðurstaða verði. Hún muni senda ríkisendurskoðun uppgjörið um leið og það liggur fyrir. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Kópavogi. Prófkjörið var haldið 8. febrúar en samkvæmt lögum skal skila uppgjöri til Ríkisendurskoðunar eigi síðar en þremur mánuðum eftir prófkjör hafi kostnaður farið yfir 400 þúsund krónur. Hafi kostnaðurinn verið minni er þó mælst til þess að frambjóðendur sendi yfirlýsingu um slíkt. Meðal þeirra sem ekki hafa hvorki skilað uppgjöri né yfirlýsingu eru Ármanna Kr. Ólafsson, oddviti flokksins og Margrét Friðriksdóttir sem skipar annað sætið. Ármann sagði í samtalið við bæjarblaðið að sótt hefði verið um frest til að skila inn gögnum. Endanlegir kostnaðarreikningar og styrkir hefðu enn ekki skilað sér. Hann segir þó ljóst að kostnaðurinn sé innan tilskilinna marka. Samkvæmt lögum mega frambjóðendur í Kópavogi nota mest eina milljón króna til prófkjörs. Margrét segir tímann sem gefinn sé til að ganga frá uppgjörinu einfaldlega of stuttan enda algengt að frambjóðendur nái ekki að skila innan settra viðmiðunarmarka. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Kópavogsfréttum. Hún segir í raun algengara en ekki að uppgjör dragist fram yfir tímamörk. Hvað hana varði séu ennþá ófrágengin loforð um stuðning við framboð og því ekki ljóst hver endanleg niðurstaða verði. Hún muni senda ríkisendurskoðun uppgjörið um leið og það liggur fyrir.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira