Andrew Wiggins valinn fyrstur í nýliðavali NBA Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 08:00 Andrew Wiggins og Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar. Vísir/Getty. Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Er þetta annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum að Cleveland fær fyrsta valrétt og annað árið í röð sem Cleveland velur kanadískan leikmann með fyrsta valrétt. Wiggins var með 17,1 stig og 5,9 frákast að meðaltali í leik með háskólanum sínum, Kansas Jayhawks.Jabari Parker úr Duke háskólanum var valinn annar af Milwaukee Bucks en mikil óvissa var um hvort Parker eða Wiggins væru valdnir fyrstir í nýliðavalinu. Joel Embiid sem flestir töldu að yrði valinn fyrstur í upphafi árs var valinn með valrétti númer þrjú af Philadelphia 76ers en meiðsli Embiid færðu hann neðar í nýliðavalinu. Saga Embiid er ansi mögnuð en hann byrjaði að leika körfubolta fyrir fimm árum. Þá heiðraði deildin sérstaklega Isaiah Austin sem þurfti að draga sig úr nýliðavalinu vegna veikinda. Austin fékk að vita við læknisskoðun nokkrum dögum fyrir nýliðavalið að hann væri með Marfan heilkenni, sjaldgæfan hjartagalla sem gerði það að verkum að hann væri að hætta lífi sínu með því að leika körfubolta. Myndbönd af því þegar Wiggins, Parker og Embiid eru hér fyrir neðan ásamt myndbandi af því þegar Austin var heiðraður.Tíu efstu í nýliðavalinu: 1.Andrew Wiggins, Cleveland Cavaliers. 2. Jabari Parker, Milwaukee Bucks. 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers . 4. Aaron Gordon, Orlando Magic. 5. Dante Exum, Utah Jazz. 6. Marcus Smart, Boston Celtics. 7. Julius Randle, Los Angeles Lakers. 8. Nik Stauskas, Sacramento Kings. 9. Noah Vonleh, Charlotte Hornets. 10. Elfrid Payton, Philadelphia 76ers. NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Sjá meira
Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Er þetta annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum að Cleveland fær fyrsta valrétt og annað árið í röð sem Cleveland velur kanadískan leikmann með fyrsta valrétt. Wiggins var með 17,1 stig og 5,9 frákast að meðaltali í leik með háskólanum sínum, Kansas Jayhawks.Jabari Parker úr Duke háskólanum var valinn annar af Milwaukee Bucks en mikil óvissa var um hvort Parker eða Wiggins væru valdnir fyrstir í nýliðavalinu. Joel Embiid sem flestir töldu að yrði valinn fyrstur í upphafi árs var valinn með valrétti númer þrjú af Philadelphia 76ers en meiðsli Embiid færðu hann neðar í nýliðavalinu. Saga Embiid er ansi mögnuð en hann byrjaði að leika körfubolta fyrir fimm árum. Þá heiðraði deildin sérstaklega Isaiah Austin sem þurfti að draga sig úr nýliðavalinu vegna veikinda. Austin fékk að vita við læknisskoðun nokkrum dögum fyrir nýliðavalið að hann væri með Marfan heilkenni, sjaldgæfan hjartagalla sem gerði það að verkum að hann væri að hætta lífi sínu með því að leika körfubolta. Myndbönd af því þegar Wiggins, Parker og Embiid eru hér fyrir neðan ásamt myndbandi af því þegar Austin var heiðraður.Tíu efstu í nýliðavalinu: 1.Andrew Wiggins, Cleveland Cavaliers. 2. Jabari Parker, Milwaukee Bucks. 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers . 4. Aaron Gordon, Orlando Magic. 5. Dante Exum, Utah Jazz. 6. Marcus Smart, Boston Celtics. 7. Julius Randle, Los Angeles Lakers. 8. Nik Stauskas, Sacramento Kings. 9. Noah Vonleh, Charlotte Hornets. 10. Elfrid Payton, Philadelphia 76ers.
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Sjá meira