Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2014 09:27 Mynd/mmafrettir.is Breski bardagakappinn Sam Elsdon segir að það hafi breytt lífi sínu að berjast gegn Gunnari Nelson árið 2010. Gunnar vann öruggan sigur í bardaganum með hengingu en Elsdon er í ítarlegu viðtali við mmafrettir.is þar sem hann segir frá aðdraganda bardagans og eftirmála hans. Mestu breytti að Gunnar sendi Elsdon áritaða mynd af þeim skilaboðum sem hafi haft rík áhrif á þann síðarnefnda. „Þessi orð hafa verið með mér síðan þá og í gegnum íslenskan vin var ég kynntur fyrir Power of Now. Þessi reynsla sýndi mér að lífið er til þess að lífa í nútímanum og þetta gerði mér kleift að breyta hugsunarhætti mínum,“ sagði Elsdon meðal annars í viðtalinu. „Ég stjórna huga mínum nú í staðin fyrir að láta hann stjórna mér með áhyggjum og stressi. Líf mitt breyttist til muna. Ég hafði starfað við sama hlutinn í 17 ár og ég ákvað að segja upp. Ég fór að ferðast í Asíu og vinn núna sem skógarhöggsmaður. Ég klifra og hef gaman að lífinu í dag. Að berjast við Gunnar breytti stefnu minni í lífinu.“Smelltu hér til að lesa viðtalið í heild sinni. MMA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Breski bardagakappinn Sam Elsdon segir að það hafi breytt lífi sínu að berjast gegn Gunnari Nelson árið 2010. Gunnar vann öruggan sigur í bardaganum með hengingu en Elsdon er í ítarlegu viðtali við mmafrettir.is þar sem hann segir frá aðdraganda bardagans og eftirmála hans. Mestu breytti að Gunnar sendi Elsdon áritaða mynd af þeim skilaboðum sem hafi haft rík áhrif á þann síðarnefnda. „Þessi orð hafa verið með mér síðan þá og í gegnum íslenskan vin var ég kynntur fyrir Power of Now. Þessi reynsla sýndi mér að lífið er til þess að lífa í nútímanum og þetta gerði mér kleift að breyta hugsunarhætti mínum,“ sagði Elsdon meðal annars í viðtalinu. „Ég stjórna huga mínum nú í staðin fyrir að láta hann stjórna mér með áhyggjum og stressi. Líf mitt breyttist til muna. Ég hafði starfað við sama hlutinn í 17 ár og ég ákvað að segja upp. Ég fór að ferðast í Asíu og vinn núna sem skógarhöggsmaður. Ég klifra og hef gaman að lífinu í dag. Að berjast við Gunnar breytti stefnu minni í lífinu.“Smelltu hér til að lesa viðtalið í heild sinni.
MMA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira