Ísland tapaði í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júlí 2014 21:15 Vísir/Getty Ísland tapaði öðru sinni fyrir Danmörku í æfingaleik en liðin áttust við í Stykkishólmi í kvöld. Danir unnu öruggan sigur í leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi en í kvöld þurfti framlengingu til. Að henni lokinni unnu Danir sigur, 83-80. Gestirnir byrjuðu mun betur í leiknum og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 27-18. En íslenska liðið gafst ekki upp og vann sig aftur inn í leikinn, hægt og rólega. Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir voru Danir með ellefu stiga forystu, 73-62, en þá tók Helena Sverrisdóttir sig til og skoraði ellefu stig í röð fyrir Ísland og tryggði liðinu framlengingu. Danir skoruðu tíu stig í henni en Ísland aðeins sjö og þar við sat. Helena var stigahæst Íslendinga með 30 stig auk þess sem hún tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði þrettán stig.Ísland - Danmörk 80-83 (18-27, 15-16, 18-16, 22-14, 7-10)Ísland: Helena Sverrisdóttir 30/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7, Hildur Sigurðardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 0/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 0.Danmörk: Kiki Jean Lund 17/6 stoðsendingar, Ida Tryggedsson 13, Gritt Ryder 12, Emilie Hesseldal 8/9 fráköst, Katrine Dyszkant 6/4 fráköst, Camilla Blands 6/9 fráköst/6 stoðsendingar, Emilie Fogelström 5, Mathilde Linnea Gilling 5/5 fráköst, Cecilie Tang Homann 4, Ida Krogh 4, Natascha Hartvich 3, Tea Jörgensen 0/4 fráköst. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. 10. júlí 2014 15:46 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Ísland tapaði öðru sinni fyrir Danmörku í æfingaleik en liðin áttust við í Stykkishólmi í kvöld. Danir unnu öruggan sigur í leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi en í kvöld þurfti framlengingu til. Að henni lokinni unnu Danir sigur, 83-80. Gestirnir byrjuðu mun betur í leiknum og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 27-18. En íslenska liðið gafst ekki upp og vann sig aftur inn í leikinn, hægt og rólega. Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir voru Danir með ellefu stiga forystu, 73-62, en þá tók Helena Sverrisdóttir sig til og skoraði ellefu stig í röð fyrir Ísland og tryggði liðinu framlengingu. Danir skoruðu tíu stig í henni en Ísland aðeins sjö og þar við sat. Helena var stigahæst Íslendinga með 30 stig auk þess sem hún tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði þrettán stig.Ísland - Danmörk 80-83 (18-27, 15-16, 18-16, 22-14, 7-10)Ísland: Helena Sverrisdóttir 30/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7, Hildur Sigurðardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 0/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 0.Danmörk: Kiki Jean Lund 17/6 stoðsendingar, Ida Tryggedsson 13, Gritt Ryder 12, Emilie Hesseldal 8/9 fráköst, Katrine Dyszkant 6/4 fráköst, Camilla Blands 6/9 fráköst/6 stoðsendingar, Emilie Fogelström 5, Mathilde Linnea Gilling 5/5 fráköst, Cecilie Tang Homann 4, Ida Krogh 4, Natascha Hartvich 3, Tea Jörgensen 0/4 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. 10. júlí 2014 15:46 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. 10. júlí 2014 15:46
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30