Murray: Get beitt mér af fullum krafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2014 09:00 Amelie Mauresmo segir Andy Murray til. Vísir/Getty Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00
Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28
Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30