

„Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi.
Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins.
"Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson.
Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun.
The Holuhraun eruption is still ongoing, but scientists are setting off to determine if the pressure in the magma chamber has gone down or just moved elsewhere. Right now the primary concern is the presence of gas in the area.
Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist.
Since midnight today, around 300 earthquakes have occurred in the area around Bardarbunga.
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla.
A magnitude 5.0 earthquake was recorded on the Bárðarbunga caldera this morning, and another of magnitude 5.2 at 11:41 UTC in the same region.
Almenningur leggur til nöfn á nýja hraunið.
Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast.