Allt uppi á borðinu hjá Barca sem eyddi 24 milljörðum í nýja leikmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2014 20:45 Luis Suárez kostaði sitt. vísir/getty Spænska knattspyrnufélagið Barcelona birti í dag á vefsíðu sinni og Twitter-síðunni þær upphæðir sem borgaðar voru fyrir nýja leikmenn í sumar sem og þær sem liðið fékk fyrir sölu á leikmönnum. Það varð allt vitlaust í kringum Barcelona fyrr á árinu þegar í ljós kom að félagið hefði borgað mun meira en upp var gefið fyrir Brasilíumanninn Neymar. Svo fór að Sandro Rossell, forseti Barcelona, sagði af sér, en þetta ætla Börsungar ekki að láta koma fyrir aftur.Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, ákvað að sýna stuðningsmönnum félagsins - og í raun öllum heiminum - hvaða tölur voru í gangi hjá félaginu í sumar. Barcelona eyddi 157 milljónum evra eða 24,2 milljörðum króna í sjö leikmenn í sumar, en þar munar mest um 81 milljóna evra kaupin á Luis Suárez frá Liverpool. Bæði er greint frá því verði sem Barcelona borgar viðkomandi liðum strax og svo þeim viðbótarkostnaði sem tengist árangurstengdum greiðslum. Arsenal á t.a.m. von á fimm milljónum evra til viðbótar við þær tíu sem Börsungar borguðu fyrir miðvörðinn ThomasVermaelen. Barcelona seldi leikmenn fyrir 79 milljónir evra eða tólf milljarða króna. Alexis kostaði Arsenal 42,5 milljónir evra og Chelsea borgaði 33 milljónir evra fyrir CescFábregas. Sú upphæð gæti hækkað um þrjár milljónir evra.Komnir: Building the first team: Adquisitions #fcblive pic.twitter.com/Ym2tL4B3ve— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Farnir: Transfers: selling prices #fcblive pic.twitter.com/ngY8D2MGID— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona birti í dag á vefsíðu sinni og Twitter-síðunni þær upphæðir sem borgaðar voru fyrir nýja leikmenn í sumar sem og þær sem liðið fékk fyrir sölu á leikmönnum. Það varð allt vitlaust í kringum Barcelona fyrr á árinu þegar í ljós kom að félagið hefði borgað mun meira en upp var gefið fyrir Brasilíumanninn Neymar. Svo fór að Sandro Rossell, forseti Barcelona, sagði af sér, en þetta ætla Börsungar ekki að láta koma fyrir aftur.Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, ákvað að sýna stuðningsmönnum félagsins - og í raun öllum heiminum - hvaða tölur voru í gangi hjá félaginu í sumar. Barcelona eyddi 157 milljónum evra eða 24,2 milljörðum króna í sjö leikmenn í sumar, en þar munar mest um 81 milljóna evra kaupin á Luis Suárez frá Liverpool. Bæði er greint frá því verði sem Barcelona borgar viðkomandi liðum strax og svo þeim viðbótarkostnaði sem tengist árangurstengdum greiðslum. Arsenal á t.a.m. von á fimm milljónum evra til viðbótar við þær tíu sem Börsungar borguðu fyrir miðvörðinn ThomasVermaelen. Barcelona seldi leikmenn fyrir 79 milljónir evra eða tólf milljarða króna. Alexis kostaði Arsenal 42,5 milljónir evra og Chelsea borgaði 33 milljónir evra fyrir CescFábregas. Sú upphæð gæti hækkað um þrjár milljónir evra.Komnir: Building the first team: Adquisitions #fcblive pic.twitter.com/Ym2tL4B3ve— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014 Farnir: Transfers: selling prices #fcblive pic.twitter.com/ngY8D2MGID— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 2, 2014
Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira