Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2014 08:30 Ray Rice þykir góður hlaupari. Vísir/Getty Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014 NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15