Brynjar: Erum klárir í slaginn
KR-ingum er spáð titlinum í karlaflokki, en Keflavík í kvennaflokki.
Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan, en þar er einnig rætt við Friðrik Inga Rúnarsson sem er tekinn við liði Njarðvíkur á nýjan leik.
Tengdar fréttir

Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan
Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann.

Fór um menn þegar hlunkurinn lenti
Jón Hrafn Baldvinsson slapp við alvarleg meiðsli.

Keflvíkingar sömdu við Graves
Fundu annan Bandaríkjamann eftir að Titus Rubles var synjað um landvistarleyfi.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna
KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni.

KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor
KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur
Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta.