KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 11:24 KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðastan vor og á að verja hann á þessu tímabili samkvæmt árlegri spá. Vísir/Andri Marinó KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20