Haukar, KR og Tindastóll með fullt hús - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2014 21:05 Stólarnir byrjar vel í vetur. Vísir/Valli Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Sjá meira
Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Sjá meira
Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55
Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51
Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga