Franskur hagfræðingur fær Nóbelsverðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 11:12 Mynd/Nobelprize.org Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38
Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00
Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15
Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40
Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17
Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40
Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54
Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00