NBA: Meistarar Spurs með eins stigs sigur í fyrsta leik | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2014 07:15 Tony Parker var frábær í nótt. Vísir/AP NBA-deildin hófst í nótt með þremur leikjum. NBA-meistarar San Antonio Spurs hófu titilvörnina á eins stigs sigri í spennuleik á móti Dallas Mavericks en Houston Rockets og New Orleans Pelicans unnu einnig örugga sigra í nótt.Tony Parker skoraði 23 stig fyrir San Antonio Spurs í 101-100 sigri á Dallas Mavericks og Manu Ginobili kom með 20 stig af bekknum. Parker hitti úr öllum fjórum þriggja stiga skotum sínum í leiknum og hefur aldrei skorað fleiri þrista í einum leik. Tim Duncan lét ekki sitt eftir liggja hjá San Antonio og bætti við 14 stigum og 13 fráköstum en þetta er fjórtánda tímabil hans á ferlinum þar sem Duncan byrjar á tvennu í fyrsta leik. Monta Ellis skoraði 26 stig fyrir Dallas og Dirk Nowitzki var með 18 stig.James Harden var með 32 stig fyrir Houston Rockets í 108-90 sigri á Los Angeles Lakers í Staples Center og Dwight Howard bætti við 13 stigum og 11 fráköstum auk þess að lenda í háværu rifildi við sinn gamla liðsfélaga Kobe Bryant. Kobe Bryant skoraði 19 stig fyrir Lakers-liðið og Carlos Boozer var með 17 stig.Anthony Davis og félagar hans í New Orleans Pelicans byrjuðu vel en Davis var með 26 stig, 17 fráköst og 9 varin skot í 101-84 heimasigri á Orlando Magic. Ryan Anderson skoraði 22 stig í fyrsta leiknum eftir bakmeiðsli og nýi miðherji liðsins, Omer Asik, skoraði 14 stig og tók 17 fráköst. Tobias Harris var stigahæstur hjá Orlando með 25 stig og Nikola Vucevic var með 15 stig og heil 23 fráköst. NBA Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
NBA-deildin hófst í nótt með þremur leikjum. NBA-meistarar San Antonio Spurs hófu titilvörnina á eins stigs sigri í spennuleik á móti Dallas Mavericks en Houston Rockets og New Orleans Pelicans unnu einnig örugga sigra í nótt.Tony Parker skoraði 23 stig fyrir San Antonio Spurs í 101-100 sigri á Dallas Mavericks og Manu Ginobili kom með 20 stig af bekknum. Parker hitti úr öllum fjórum þriggja stiga skotum sínum í leiknum og hefur aldrei skorað fleiri þrista í einum leik. Tim Duncan lét ekki sitt eftir liggja hjá San Antonio og bætti við 14 stigum og 13 fráköstum en þetta er fjórtánda tímabil hans á ferlinum þar sem Duncan byrjar á tvennu í fyrsta leik. Monta Ellis skoraði 26 stig fyrir Dallas og Dirk Nowitzki var með 18 stig.James Harden var með 32 stig fyrir Houston Rockets í 108-90 sigri á Los Angeles Lakers í Staples Center og Dwight Howard bætti við 13 stigum og 11 fráköstum auk þess að lenda í háværu rifildi við sinn gamla liðsfélaga Kobe Bryant. Kobe Bryant skoraði 19 stig fyrir Lakers-liðið og Carlos Boozer var með 17 stig.Anthony Davis og félagar hans í New Orleans Pelicans byrjuðu vel en Davis var með 26 stig, 17 fráköst og 9 varin skot í 101-84 heimasigri á Orlando Magic. Ryan Anderson skoraði 22 stig í fyrsta leiknum eftir bakmeiðsli og nýi miðherji liðsins, Omer Asik, skoraði 14 stig og tók 17 fráköst. Tobias Harris var stigahæstur hjá Orlando með 25 stig og Nikola Vucevic var með 15 stig og heil 23 fráköst.
NBA Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira