Veðurstofan hefur undanfarna daga varað fólk við fyrstu alvöru snjókomu vetrarins, eins og það var orðað í tilkynningum. Það var raunin á Akureyri þar sem byrjaði að snjóa á mánudag eftir blíðskapar veður um helgina. Þar er þó logn og stillt og bærinn skartar sínu fegursta.
Vísir hvetur lesendur til að senda skemmtilegar veðurmyndir á ritstjorn@visir.is.