Af hverju vill engin Evrópuþjóð halda Ólympíuleikana lengur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 21:45 Thomas Bach er forseti IOC. Vísir/Getty Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira