Google fjárfestir í skeið fyrir parkinson-veika Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. nóvember 2014 22:56 Góður árangur hefur þegar náðst með skeiðina. Vísir / AP Google hefur fjárfest í þróun á skeið sem bregst við skjálfta þess sem á henni heldur. Skeiðin nýtist því til að mynda þeim sem glíma við parkinson-veiki. Skeiðin nemur skjálfta í hendi þess sem á henni heldur og bregst við þannig að það sem er í skeiðinni helst stöðugt. „Við viljum hjálpa fólki í þeirra daglega lífi og vonandi auka á skilning á sjúkdómnum til lengri tíma,“ segir Katelin Jabbari, talsmaður Google. Góður árangur hefur þegar náðst með skeiðina en í tilraunum hefur komið í ljós að hún dregur úr allt að 76 prósent af skjálfta hjá þeim sem notar hana. Meira en tíu milljónir manna um heim allan berjast við parkinson-veiki og skjálftana sem henni fylgja. Þar á meðal er móðir Sergey Brin, annars stofnenda Google. Brin hefur sjálfur gefið meira en 50 milljónir dala, jafnvirði sex milljarða króna, til rannsókna á parkinson. Jabbari segir þó þessi tengsl ekki hafa ráðið för þegar ákveðið var að fjárfesta í verkefninu. Tækni Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira
Google hefur fjárfest í þróun á skeið sem bregst við skjálfta þess sem á henni heldur. Skeiðin nýtist því til að mynda þeim sem glíma við parkinson-veiki. Skeiðin nemur skjálfta í hendi þess sem á henni heldur og bregst við þannig að það sem er í skeiðinni helst stöðugt. „Við viljum hjálpa fólki í þeirra daglega lífi og vonandi auka á skilning á sjúkdómnum til lengri tíma,“ segir Katelin Jabbari, talsmaður Google. Góður árangur hefur þegar náðst með skeiðina en í tilraunum hefur komið í ljós að hún dregur úr allt að 76 prósent af skjálfta hjá þeim sem notar hana. Meira en tíu milljónir manna um heim allan berjast við parkinson-veiki og skjálftana sem henni fylgja. Þar á meðal er móðir Sergey Brin, annars stofnenda Google. Brin hefur sjálfur gefið meira en 50 milljónir dala, jafnvirði sex milljarða króna, til rannsókna á parkinson. Jabbari segir þó þessi tengsl ekki hafa ráðið för þegar ákveðið var að fjárfesta í verkefninu.
Tækni Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira