Myndskeið af óveðrinu 1991 Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2014 16:15 Björgunarsveitarmenn stóðu í ströngu í byrjun febrúar árið 1991 þegar djúp lægð fór yfir landið. Búið er að líkja lægðinni sem kemur að landinu nú við þá lægð, en hér má sjá myndskeið sem tekin voru af tökumönnum Stöðvar 2. Gífurlega sterkur vindur feykti farartækjum um koll og reif plötur af þökum víða. Í heildina var eignatjón gífurlega mikið og þá jafnvel mest á Landspítalanum samkvæmt Morgunblaðinu á sínum tíma.Þakplötur rifnuðu af þaki Landspítalans og strætóskýli og tré rifnuðu upp með rótum.VísirEngin alvarleg slys urðu á fólki en útköll hjá lögreglunni sem rekja mátti til veðurs voru 271 talsins. Beiðnir til björgunarsveita námu hundruðum.Forsíða Morgunblaðisins þriðjudaginn 5. febrúar.Í Grafarvogi fuku tveir byggingarkranar á hliðina og munaði einungis nokkrum metrum á að annar félli á íbúðarhús. „Þakplötur flugu um íbúðarhverfi, tré rifnuðu upp með rótum, rúður brotnuðu og grindverk gáfu sig.“ Þá losnaði þak af Vesturbæjarlauginni. Þrátt fyrir að engin alvarleg slys hafi orðið á fólki var vart stætt í borginni og 20 til 30 manns leituðu til slysadeildar Borgarspítalans. Rúða sprakk framan í eldri mann sem horfði út um gluggann hjá sér. Annar datt á brunahana og sá þriðji nefbrotnaði þegar hlutir fuku í andlitið á honum. Þá fauk ruslatunna í andlit ungrar stúlku. Hluta skemmdanna og hve mikill vindurinn var má sjá í fréttinni hér að ofan.Forsíða DV mánudaginn 4. febrúar. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Björgunarsveitarmenn stóðu í ströngu í byrjun febrúar árið 1991 þegar djúp lægð fór yfir landið. Búið er að líkja lægðinni sem kemur að landinu nú við þá lægð, en hér má sjá myndskeið sem tekin voru af tökumönnum Stöðvar 2. Gífurlega sterkur vindur feykti farartækjum um koll og reif plötur af þökum víða. Í heildina var eignatjón gífurlega mikið og þá jafnvel mest á Landspítalanum samkvæmt Morgunblaðinu á sínum tíma.Þakplötur rifnuðu af þaki Landspítalans og strætóskýli og tré rifnuðu upp með rótum.VísirEngin alvarleg slys urðu á fólki en útköll hjá lögreglunni sem rekja mátti til veðurs voru 271 talsins. Beiðnir til björgunarsveita námu hundruðum.Forsíða Morgunblaðisins þriðjudaginn 5. febrúar.Í Grafarvogi fuku tveir byggingarkranar á hliðina og munaði einungis nokkrum metrum á að annar félli á íbúðarhús. „Þakplötur flugu um íbúðarhverfi, tré rifnuðu upp með rótum, rúður brotnuðu og grindverk gáfu sig.“ Þá losnaði þak af Vesturbæjarlauginni. Þrátt fyrir að engin alvarleg slys hafi orðið á fólki var vart stætt í borginni og 20 til 30 manns leituðu til slysadeildar Borgarspítalans. Rúða sprakk framan í eldri mann sem horfði út um gluggann hjá sér. Annar datt á brunahana og sá þriðji nefbrotnaði þegar hlutir fuku í andlitið á honum. Þá fauk ruslatunna í andlit ungrar stúlku. Hluta skemmdanna og hve mikill vindurinn var má sjá í fréttinni hér að ofan.Forsíða DV mánudaginn 4. febrúar.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52
Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05