Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. nóvember 2014 12:41 Hér er eitt af skotunum úr myndbandinu. Breski heimildarmyndagerðamaðurinn Danny Cooke ferðaðist til Pripyat, sem er aðeins nokkrum kílómetrum frá kjarnorkuverinu í Chernobyl, með myndavél og dróna. Hann hefur birt afraksturinn á Vimeo en ferðalagið var á vegum 60 minutes. Bærinn, sem áður var heimili 50 þúsund manna, var lagður í eyði fljótlega eftir kjarnorkuslysið þann 26. apríl árið 1986. Slysið varð varð 31 einum að bana og sendi geislavirka mengun um alla Evrópu og þá Sovíetríkin. Myndbandið sem Cooke hefur birt er það fyrsta sem sýnir þetta yfirgefna svæði úr lofti. Myndirnar voru frumsýndar í 60 minutes í síðustu viku en þriggja mínútna útgáfa af því hefur verið gerð aðgengileg á netinu. Í því má meðal annars sjá Parísarhjól sem ryðgar í yfirgefnum skemmtigarði sem átti að opna aðeins nokkrum dögum eftir kjarnorskuslysið. Cooke sendi drónann inn í byggingar þar sem hann náði einstökum myndum. „Chernobyl er einn áhugaverðasti og hættulegasti staður sem ég hef komið á,“ segir Cooke í samtali við breska blaðið Guardian. „Það var eitthvað magnað og á sama tíma hræðilegt við þennan stað. Tíminn stóð í stað og það eru minningar um liðna atburði sem fljóta þarna allt í kring.“ Cooke notaði DJI Phantom 2 dróna og Canon 7D til að ná þessum ótrúlegu myndum. Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Breski heimildarmyndagerðamaðurinn Danny Cooke ferðaðist til Pripyat, sem er aðeins nokkrum kílómetrum frá kjarnorkuverinu í Chernobyl, með myndavél og dróna. Hann hefur birt afraksturinn á Vimeo en ferðalagið var á vegum 60 minutes. Bærinn, sem áður var heimili 50 þúsund manna, var lagður í eyði fljótlega eftir kjarnorkuslysið þann 26. apríl árið 1986. Slysið varð varð 31 einum að bana og sendi geislavirka mengun um alla Evrópu og þá Sovíetríkin. Myndbandið sem Cooke hefur birt er það fyrsta sem sýnir þetta yfirgefna svæði úr lofti. Myndirnar voru frumsýndar í 60 minutes í síðustu viku en þriggja mínútna útgáfa af því hefur verið gerð aðgengileg á netinu. Í því má meðal annars sjá Parísarhjól sem ryðgar í yfirgefnum skemmtigarði sem átti að opna aðeins nokkrum dögum eftir kjarnorskuslysið. Cooke sendi drónann inn í byggingar þar sem hann náði einstökum myndum. „Chernobyl er einn áhugaverðasti og hættulegasti staður sem ég hef komið á,“ segir Cooke í samtali við breska blaðið Guardian. „Það var eitthvað magnað og á sama tíma hræðilegt við þennan stað. Tíminn stóð í stað og það eru minningar um liðna atburði sem fljóta þarna allt í kring.“ Cooke notaði DJI Phantom 2 dróna og Canon 7D til að ná þessum ótrúlegu myndum.
Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira