Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Kristján Gunnarsson skrifar 6. desember 2014 18:10 Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nágrannadeilur Hörgársveit Tengdar fréttir Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Utanríkis- og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður.
Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31
Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun